top of page
Fjárfestatengsl

Fjárfestatengsl skipta lykilmáli þegar kynna á ný og spennandi verkefni og skapa traustan grundvöll fyrir samstarf við fjárfesta. Vissa ráðgjöf aðstoðar við undirbúning og framsetningu fjárfestakynninga og styður við markviss samskipti við fjárfesta, allt frá fyrstu kynningu til áframhaldandi samtals.

Vissa ráðgjöf hefur haft aðkomu að fjárfestatengslum og nýtir þekkingu sína og öflugt tengslanet til að tengja rétt verkefni við rétta aðila.

  • Undirbúningur fjárfestakynninga

  • Samskipti við fjárfesta

  • Tengslanet og miðlun tækifæra

Þjónusta

Vissa ráðgjöf styður fyrirtæki, félagasamtök og aðra hagsmunaaðila við að ná árangri í verkefnum þar
sem samræma þarf samskipti, ferla og ólíka hagsmuni. Við tryggjum jafnframt markviss samskipti við lykilhagsmunaaðila til að efla orðspor og trúverðugleika með skilvirkri samskiptastefnu.

Við veitum ráðgjöf og tökum að okkur verkefni
Vissa ráðgjöf ehf.

Hafnarfjörður

agust@vissaradgjof.is

848-5653

Stofnað 2024

601224-0380

  • Facebook

Hafðu samband og segðu okkur frá verkefninu og við leggjum til næstu skref

bottom of page