top of page
Stjórnsýsla
​

Fyrirtæki, félagasamtök og aðrir hagsmunaaðilar standa oft frammi fyrir flóknum ferlum þegar koma þarf málum á framfæri við stjórnvöld. Til að ná árangri er lykilatriði að koma skilaboðum á framfæri á réttum tíma og á réttum vettvangi. Vissa ráðgjöf veitir faglega ráðgjöf og heildstæða þjónustu við slíkt ferli, allt frá mótun erinda til markvissrar eftirfylgni.

​

Vissa ráðgjöf býr yfir reynslu og víðtækri þekkingu á íslenskri stjórnsýslu, opinberri stefnumótun og samskiptum við lykilaðila. Með góða reynslu að baki aðstoðum við viðskiptavini okkar við að greina tækifæri til áhrifa, móta skýr skilaboð, stuðla að lausnum og jákvæðum breytingum.

​

  • Ráðgjöf og utanumhald í samskiptum við stjórnvöld

  • Mótun erinda og skilaboða

  • Markviss og fagleg eftirfylgni

Þjónusta

Vissa ráðgjöf styður fyrirtæki, félagasamtök og aðra hagsmunaaðila við að ná árangri í verkefnum þar
sem samræma þarf samskipti, ferla og ólíka hagsmuni. Við tryggjum jafnframt markviss samskipti við lykilhagsmunaaðila til að efla orðspor og trúverðugleika með skilvirkri samskiptastefnu.

Við veitum ráðgjöf og tökum að okkur verkefni
bottom of page