top of page
Verkefnastjórnun

Öflug verkefnastjórnun breytir hugmyndum í framkvæmanleg verkefni. Við tökum að okkur heildstæða verkefnastjórn fyrir ný verkefni og komum einnig inn í verkefni sem eru í gangi til að bæta yfirsýn, ferla og samskipti með það markmið að draga úr sóun á tíma og fjármunum.

  • Skýrir verkferlar, hlutverk og ábyrgð

  • Samhæfing hagsmunaaðila og samskipti í verkefninu

  • Regluleg stöðuskýrslugjöf og eftirfylgni

Þjónusta

Vissa ráðgjöf styður fyrirtæki, félagasamtök og aðra hagsmunaaðila við að ná árangri í verkefnum þar
sem samræma þarf samskipti, ferla og ólíka hagsmuni. Við tryggjum jafnframt markviss samskipti við lykilhagsmunaaðila til að efla orðspor og trúverðugleika með skilvirkri samskiptastefnu.

Við veitum ráðgjöf og tökum að okkur verkefni
Vissa ráðgjöf ehf.

Hafnarfjörður

agust@vissaradgjof.is

848-5653

Stofnað 2024

601224-0380

  • Facebook

Hafðu samband og segðu okkur frá verkefninu og við leggjum til næstu skref

bottom of page